• Íslenska
  • English (UK)

Sidebar

  • Heim
  • Um Útlendingastofnun
    • Útlendingastofnun
    • Fréttir
    • Greinar
    • Tölfræði
      • Tölfræði leyfasviðs
      • Tölfræði verndarsviðs
    • Ársskýrslur
    • Stefnur Útlendingastofnunar
      • Stefna Útlendingastofnunar til ársins 2023
      • Launastefna
      • Jafnlaunastefna
      • Tungumálastefna
      • Persónuverndarstefna
    • Skipurit
    • Gjaldskrá
    • Eyðublöð
    • Afgreiðslutími
    • Samstarfssamningar
    • Lög og reglugerðir
    • Algengar spurningar
      • Dvalarleyfi
      • Alþjóðleg vernd
      • Vegabréfsáritanir
      • Íslenskur ríkisborgararéttur
      • Túlkanir og þýðingar
    • Hafa samband
    • COVID-19
  • Eyðublöð
  • Afgreiðslutími
  • Tímabókanir
  • Hafa samband
  • Algengar spurningar
  • Tölfræði
    • Tölfræði leyfasviðs
    • Tölfræði verndarsviðs
  1. Heim
  2. Um Útlendingastofnun
  3. Algengar spurningar
  4. Túlkanir og þýðingar

Túlkanir og þýðingar

Hver er stefna Útlendingastofnunar um tungumálanotkun?

Allur staðlaður texti sem stofnunin útbýr á að vera á bæði íslensku og ensku. Texti sem stofnunin sendir frá sér skal vera á ensku þegar því verður við komið án óhæfilegrar fyrirhafnar og kostnaðar.

Öll samskipti stofnunarinnar, bæði skrifleg og munnleg eru með þeim hætti að þau séu auðskiljanleg umsækjanda/viðtakanda og einfalt fyrir viðkomandi að bregðast við þeim. Allur ritaður texti stofnunarinnar á að vera á einföldu góðu íslensku máli sem er auðvelt að þýða yfir á önnur tungumál án þess að hætta sé á misskilningi.

Tungumálastefna Útlendingastofnunar

Í hvaða tilvikum borgar Útlendingastofnun fyrir túlkun samskipta við stofnunina?

Útlendingastofnun borgar fyrir túlkun í eftirfarandi málum:

  • Í málum sem varða frávísun eða brottvísun.
  • Í málum sem varða afturköllun dvalarleyfis.
  • Í málum sem varða alþjóðlega vernd.

Í öðrum tilvikum þarf umsækjandi sjálfur að borga fyrir túlkun eða þýðingu.

Hvar finn ég upplýsingar um þýðendur og túlka vegna samskipta við Útlendingastofnun?

Ekki er til tæmandi listi yfir túlka- og þýðendaþjónustur á Íslandi. Upplýsingar um löggilta skjalaþýðendur á Íslandi má finna á heimasíðu sýslumanna. Einnig eru starfandi margar túlka- og þýðendaþjónustur hér á landi, lista yfir nokkrar þeirra er að finna hér.

Hvar get ég nálgast upplýsingar um löggilta skjalaþýðendur á Íslandi?

Upplýsingar um löggilta skjalaþýðendur á Íslandi má finna á heimasíðu sýslumanna.

Hvað á ég að gera ef ég finn ekki löggiltan skjalaþýðanda á Íslandi fyrir það tungumál sem ég þarf?

Ef tiltekið tungumál er ekki á lista á heimasíðu sýslumanna, þá eru löggiltir skjalaþýðendur í því tungumáli ekki til á Íslandi og þá þarft þú að leita eftir þýðingu löggilts skjalaþýðanda erlendis. Það er heimilt að leggja fram þýðingu yfir á ensku, dönsku, norsku og sænsku.
  • Útlendingastofnun
  • Fréttir
  • Greinar
  • Tölfræði
    • Tölfræði leyfasviðs
    • Tölfræði verndarsviðs
  • Ársskýrslur
  • Stefnur Útlendingastofnunar
    • Stefna Útlendingastofnunar til ársins 2023
    • Launastefna
    • Jafnlaunastefna
    • Tungumálastefna
    • Persónuverndarstefna
  • Skipurit
  • Gjaldskrá
  • Eyðublöð
  • Afgreiðslutími
  • Samstarfssamningar
  • Lög og reglugerðir
  • Algengar spurningar
    • Dvalarleyfi
    • Alþjóðleg vernd
    • Vegabréfsáritanir
    • Íslenskur ríkisborgararéttur
    • Túlkanir og þýðingar
  • Hafa samband
  • COVID-19

Tenglar

  • Dómsmálaráðuneytið
  • Kærunefnd útlendingamála
  • New in Iceland
  • Fjölmenningarsetur
  • Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna
  • Mannréttindaskrifstofa
  • Vinnumálastofnun
  • Þjóðskrá
  • Persónuvernd

Upplýsingar

  • Útlendingastofnun
  • Dvalarleyfi
  • Áritanir
  • Ríkisborgararéttur
  • Alþjóðleg vernd

OPNUNARTÍMI

Mánudaga til fimmtudaga 9 - 14
Föstudaga 9 - 12

Sími: 444 0900

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Staðsetning

Útlendingastofnun | Dalvegi 18 | 201 Kópavogi | 444 0900 | utl@utl.is

Kt. 670269-6399 | Rkn. 0515-26-410424 

Jafnlaunavottun adalmerki 2020 2023 f ljosan grunn hr monitor 2020