Ferðatakmarkanir til Íslands
Erlendum ríkisborgurum, sem eru ekki ríkisborgarar EES/EFTA, er almennt óheimilt að koma til Íslands. Þetta á þó ekki við um þá sem eru með gilt dvalarleyfi á Íslandi eða einhverju öðru EES/EFTA ríki eða eru fjölskyldumeðlimir íslenskra eða EES/EFTA ríkisborgara. Nánari upplýsingar um undanþágur frá ferðatakmörkunum til Íslands.
Ferðalög til Íslands
Upplýsingar um ferðalög til Íslands, aðgerðir stjórnvalda vegna Covid-19, sóttkví og skimun eru á covid.is.